Fćrsluflokkur: Tónlist
Ţriđjudagur, 8. september 2009
Karlakór Kópavogs?
Í gćrkvöldi var nítjándagahátíđ haldin á heimili eins af bahá'íunum í Kópavogi. Eftir bćnastund tók annar hluti hátíđarinnar viđ ţar sem viđ rćddum málefni trúarinnar í Kópavogi. Eftir ágćtar umrćđur nefndi einn mađur ađ hann hygđist byrja í Karlakór...
Tónlist | Breytt s.d. kl. 08:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Miđvikudagur, 20. maí 2009
Tónleikarnir síđasta fimmtudagskvöld
Ég og Erin fórum á sinfóníutónleika síđasta fimmtudagskvöld eins og ég nefndi í síđustu fćrslu í stađ ţess ađ sitja heima og horfa á seinni undankeppni Eurovision. Ég keypti miđana í apríl minnir mig ţegar ég var ađ skođa úrvaliđ á vef sinfóníunnar og...
Tónlist | Breytt s.d. kl. 14:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 13. maí 2009
Eurovision
Ţađ var heldur betur spennandi ađ horfa á Eurovision í gćrkvöldi. Jóhanna var klárlega međ betri lögum í keppninni í gćrkvöldi og ég var farinn ađ óttast verulega ađ úrslitin yrđu svo fáránleg ađ fullt af krappí lögum kćmust áfram en ekki íslenska lagiđ....
Tónlist | Breytt s.d. kl. 14:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Fimmtudagur, 26. febrúar 2009
The „Ah“ factor
Í gćrkvöldi kl. 18:00 gengu í garđ Aukadagarnir, eđa Ayyám-i-Há . Ţađ eru dagar gjafa og góđverka á međal bahá'ía áđur en fastan byrjar. Viđ hjónin skiptumst ţví á gjöfum. Ţví miđur koma mínar gjafir ekki á óvart ađ ţessu sinni en Erin hafđi nokkrum...
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 27. nóvember 2008
Tónlistarmyndband međ Devon Gundry
Í ágúst sl. var hér á landi ungur bahá'íi ađ nafni Devon Gundry og spilađi m.a. í bahá'í miđstöđinni á menningarnótt í Reykjavík. Nú nýlega birti hann myndband viđ eitt af lögum sínum viđ vers úr bćn sem margir bahá'íar ţekkja vel og hljómar svo: Armed...
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 26. júní 2008
Fyndiđ lag frá Rússlandi
Facebook vinkona mín frá Rússlandi birti lög á síđunni sinni međ hljómsveit sem nýlega hefur orđiđ nokkuđ frćg í Rússlandi. Ţetta eru nokkrir náungar sem hafa veriđ ađ spila saman og birtu tónlist á netinu og hafa hlotiđ ţessar líka frábćru viđtökur. Mér...
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 23. nóvember 2007
Ungur íranskur píanisti
Ég var skođa bloggiđ hans Barney Leith og rakst á fćrslu um unga stúlku frá Íran sem stundar píanónám í Englandi um ţessar mundir. Ţađ ađ ung stúlka sé ţar viđ píanónám er svosem ekki í frásögur fćrandi nema hvađ ađ henni er meinađ um ađ mennta sig og...
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)