Laugardagur, 24. nóvember 2007
Að ofsækja látið fólk
Í framhaldi af bloggfærslunni hér fyrir neðan er ein af aðferðum Íranskra stjórnvalda við ofsóknir á hendur bahá'íum að vanvirða grafir látinna bahá'ía með því að senda jarðýtur í garðana og umturna þeim. Ég rakst á þetta myndskeið á facebook og fann það síðan á youtube og leyfi mér að birta það hér. Það er unnið af bahá'ía í Toronto, Kanada.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
God, this is terrible.
lili (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 14:14
Yes it is. We pray this kind of persecution may end soon.
Róbert Badí Baldursson, 28.11.2007 kl. 15:57
Gerðist þetta í Kanada??? úfff... ég segi bara eins og einhver hér forðum: "Svona gera menn ekki!"
Guðsteinn Haukur Barkarson, 17.12.2007 kl. 18:17
Þetta gerðist í Íran, en það er Kanadamaður sem gerði myndbandið.
Róbert Badí Baldursson, 17.12.2007 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.