Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Afganistan

Ég var ađ vafra ađ venju á facebook ţegar Sam Karvonen, bahá'íi frá Finnlandi, sem ég ţekki í gegnum Erin knúđi rafrćnt ađ dyrum í gegnum spjallrásina á facebook. Hann býr og starfar í Afganistan fyrir Finnska utanríkisráđuneytiđ. „Sćll Badí. Long...

Sigur fyrir egypska bahá'ía

Í gćr úrskurđađi stjórnsýsludómstóll í Egyptalandi í máli nokkurra bahá'ía varđandi skilríkjamáliđ sem ég hef áđur skrifađ um . Eftir sex frestanir var loksins úrskurđađ í málinu og ţađ sem meira er var úrskurđurinn bahá'íum í vil. Nú geta bahá'íar...

Neibb, úrskurđi í skilríkjamáli frestađ til 22. jan

Úrskurđi í kćrumálunum tveimur í skilríkjamálinu hefur veriđ frestađ til 22. janúar skv. fréttavef Alţjóđlega bahá'í samfélagsins . Á međan geta Egypskir bahá'íar lítiđ gert annađ en ađ reyna ađ ţrauka á međan ađ ţeim eru allar bjargir bannađar ţar til...

Endanlegur úrskurđur um skilríkjamáliđ á jóladag?

Á jóladag mun stjórnlagadómstóll í Kaíró úrskurđa um tvö kćrumál bahá'ía er varđa hiđ alrćmda skilríkjamál sem ég hef áđur bloggađ um og hefur hlotiđ talsverđa athygli í Miđ-Austurlöndum. Um er rćđa misrétti sem bahá'íar og ađrir trúarminnihlutar í...

Hvađ gerist í Egyptalandi í Október?

Bilo segir frá ţví í bloggi sínu ađ frá og međ 1. október sl. hafi notkun pappírspersónuskilríkja í Egyptalandi veriđ lokiđ og héđan í frá verđi íbúar landsins ađ nota sérstök rafrćn persónuskilríki. Ţetta hljómar svosem ekkert illa. Hvađ er ađ ţví ađ...

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband