Tahirih Justice Center

Ég fékk póst um daginn með mjög áhugaverðum tengli að myndskeiði um stofnun sem heitir The Tahirih Justice Centre.Hún var stofnuð af Layli Miller og hefur það að markmiði að taka að sér mál er varða jafnrétti kynjanna. Hún var aðeins laganemi þegar hún tók að sér mál sem komst á forsíður dagblaða í Bandaríkjunum og síðan hefur ekki verið aftur snúið. Hér er myndskeiðið:

http://www.doubletake.tv/cms/inspirationbeyondborders-english

Já, og látið ykkur ekki bregða en kynnirinn heitir Leyla og myndskeiðið byrjar með henni. Lögfræðingurinn heitir Laylí.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband