Karlakór Kópavogs?

Í gćrkvöldi var nítjándagahátíđ haldin á heimili eins af bahá'íunum í Kópavogi. Eftir bćnastund tók annar hluti hátíđarinnar viđ ţar sem viđ rćddum málefni trúarinnar í Kópavogi. Eftir ágćtar umrćđur nefndi einn mađur ađ hann hygđist byrja í Karlakór Kópavogs nćsta fimmtudagskvöld.

Mér ţótti ţetta frábćr hugmynd og sagđi honum og viđstöddum ađ ég ţekkti nokkra sem hefđu byrjađ í kór og gćtu nú varla hćtt. Ţađ vćri svo gaman ađ vera í kór, ađ upplifa ţađ ađ vera hluti af stóru hljóđfćri, sem kórinn er í raun.

Ţá var mér bent á ađ ég hefđi nú örugglega gaman ađ ţví ađ vera í kór sjálfur. Woundering Ég gat nú ekki neitađ ţví, enda međ 12 ára tónlistarnám ađ baki. Ţađ endađi loks međ ţví ađ ég ákvađ ađ fara međ félaga mínum á fyrstu ćfinguna nćsta fimmtudagskvöld!

Ég verđ ađ segja ađ ég er bara nokkuđ spenntur! Happy

Hér er svo vefur kórsins:

www.karlakor.com

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mama G

Ţađ er geđveikt gaman ađ vera í kór, ég var einu sinni í kór en panikađi ţegar kórstjórinn vildi ađ ég fćri ađ syngja einsöng í kórnum og mćtti ekki meir eftir ţađ

Góđa skemmtun í kórastarfinu.

Mama G, 8.9.2009 kl. 12:36

2 Smámynd: Róbert Badí Baldursson

Hahaha! Fyndiđ! Vona ađ kórstjórinn okkar fái engar slíkar hugmyndir!

Róbert Badí Baldursson, 8.9.2009 kl. 12:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband