Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Dagbók pílagrímsferðar - dagur 3

Upphafsfærsla ferðadagbókar Dagur 3 - 18. mars 2008 – þriðjudagur Í dag fengum við að sofa aðeins lengur. Við vöknuðum þegar klukkan var að ganga átta. Eftir að hafa fengið okkur morgunmat á hótelinu gengum við meðfram brún fjallsins að efsta...

Dagbók pílagrímsferðar - dagur 2

Upphafsfærsla ferðadagbókar Dagur 2 - 17. mars 2008 – mánudagur Við vöknuðum eldsnemma, eða kl. 05:45 og náðu því ekki að fá okkur morgunmat á hótelinu. Við tókum Carmelit-neðanjarðarlestina niður fjallið og fórum út á massadastræti og gengum þaðan...

Dagbók pílagrímsferðar - Dagur 1

Upphafsfærsla ferðadagbókar Dagur 1 - 16. mars 2008, sunnudagur 07:15: Vekjaraklukkan hringdi. Ég hafði sko lítinn áhuga á að vakna! Það hafði verði frekar kalt í herberginu þrátt fyrir að lofthitunartækið fyrir ofan gluggann okkar hefði verið í gangi og...

Dagbók pílagrímsferðar - komið til Haifa

Upphafsfærsla ferðadagbókar Á leiðinni - 15. mars 2008, laugardagur „Vá, þetta eru há fjöll!" sagði Erin og leit á skjáinn í sætisbakinu fyrir fram sig og skoðaði landakortið sem þar var og litlu flugvélina sem þá stundina markaði staðsetningu...

Dagbók pílagrímsferðar

Inngangur Hér á eftir fer dagbók pílagrímsferðar minnar og eiginkonu minnar, Erin Mae Kinghorn, til Bahá’í helgistaðanna í Haifa og ‘Akká , Ísrael í mars árið 2008. Ég birti hana hér á blogginu mínu ásamt myndum fólki til fróðleiks og...

Gleðilegt nýtt ár!

„Bíddu? Er ekki svolítið seint að óska okkur þess?" hugsa án efa einhverjir. En ekki fyrir mig. Í kvöld, 20. mars kl. 18:00 hefst bahá'í nýárið, Naw-Rúz . Bahá'íar um allan heim halda þennan dag hátíðlegan en hann markar jafnframt lok 19 daga...

Föstudagur og síðasti föstudagur í föstu - föstusaga 3 og 4

Ég bara stóðst ekki mátið með þennan titil! Jamm, það er föstudagur og síðasti dagur föstumánaðarins 'alá (upphafning) . Eins gott að koma út síðustu skondnu föstusögunum sem ég lofaði. Hin fyrri verður að teljast til þess sem kallast „urban myth"....

Skondin föstusaga 2

Ég lofaði að birta skondnar föstusögur hér á blogginu. Hér er ein sem kona ein sendi mér nýverið. Hún gerðist fyrir nokkuð löngu síðan þegar hún og maðurinn hennar voru nýorðnir bahá'íar og þau vissu lítið út á hvað fastan gengi. En þau vildu auðvitað að...

Skondin föstusaga 1

Í gær var í vinnunni til að fagna ákveðnum áfanga. Yfirmaður minn keypti fullt af nammi og setti í skálar og fullt af gosi. Ég snerti auðvitað ekki neitt af því og áður en langt um leið komst ég ekki hjá því að nefna að ég væri að fasta sem vakti...

Í gegnum magann og niður í iður jarðar

Jæja, það tókst ekki birta skondna föstusögu eins og ég lofaði í fyrradag þar sem ég var frekar upptekinn í gær. En gærdagurinn var sérlega skemmtilegur, þ.e. seinniparturinn. Ég skellti mér í sund eftir vinnu, aðallega til að skella mér í pottinn og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband