Fćrsluflokkur: Trúmál og siđferđi

Írönskum ţegnum neitađ um ćđri menntun á sama tíma

Ţetta er sérstaklega áhugavert hneyksli í ljósi stöđu bahá'ía í Íran sem fá ekki ađ ganga í háskóla í sínu heimalandi. Ef mér skjátlast ekki er ţađ međal annars embćtti innanríkisráđherra sem hefur umsjón međ leyniţjónustunni sem stóđ ađ ađ lokun á...

Lestrakennsla í Úganda

Ég las ţessa grein hér um lestrarkennslu í Úganda sem gladdi mig ađ lesa. Ţađ er merkilegt hvađ mađur tekur lestarkunnáttu sem sjálfsögđum hlut. Bara ţađ eitt, er ákaflega mikilvćgt tćki til ađ berjast gegn sjúkdómum og fáttćkt. Í fréttinni er m.a. sagt...

„Ekkert dánarvottorđ fyrir pabba ţví hann var bahá'íi“

Bilo segir frá góđri grein sem birt var Líbönskum vefmiđli sem segir frá stöđu egypskra bahá'ía. Ţar er viđtal viđ bahá'ía sem heitir Shady Samir sem heldur úti bloggi á arabísku ţar sem hann leitast viđ ađ gefa réttar upplýsingar um bahá'í trúna og...

Írönsk skýrsla sýnir fram á sakleysi bahá'ía

Ţann 23. október sl. birtu Írönsk mannréttindasamtök trúnađarskýrslu sem sýnir fram á sakleysi 54 bahá'í ungmenna sem handtekin voru fyrir ađ kenna fátćkum börnum í borginni Shiraz og nágrenni. Sjá má fréttina um handtökurnar eins og hún birtist áriđ...

Orđ dagsins

Í ljósi stöđu landsmála las ég ágćtis tilvitnun hér í orđ Bahá'u'lláh sem eiga vel viđ í dag: Ó, mannsonur. Ef auđlegđ fellur ţér í hlut fagna eigi og ef ţú kynnist niđurlćgingu ver eigi hryggur ţví ađ hvortveggja mun líđa undir lok og vera eigi framar....

Mofi um bahá'í trú og umritun og framburđ

Mofi birti fćrslu á blogginu sínu um bahá'í trúna og finnst hún órökrétt. Ég reyndi ađ svara gagnrýninni. Sjá fćrsluna hér og kommentiđ mitt er númer fimm. Eitt sem ég fjallađi ekki um í svari mínu var af hverju svo erfitt er ađ stafa nafn trúarinnar....

Fyrirlestur um málefni kvenna

Zarin Hainsworth, bahá'íi frá Bretlandi, mun vera međ fyrirlestur málefni kvenna í ţjóđarmiđstöđ bahá'ía ađ Öldugötu 2 kl. 20:00 í kvöld, mánudagskvöld. Hún mun segja frá ţví hvađ bahá'í samfélagiđ er ađ gera í ţeim efnum. Zarin er jafnframt forseti...

Fjórir bahá'íar handteknir í Jemen

Fréttavefur Alţjóđlega bahá'í samfélagsins ( news.bahai.org) var rétt í ţessu ađ birta frétt um fjóra bahá'ía sem nýveriđ voru handteknir í Jemen. Samkvćmt henni voru handtökurnar vegna trúarskođana ţeirra, en hingađ til hefur hiđ 250 manna bahá'í...

Myndskeiđ um bahá'íana í Íran

Ţađ er Muslim network for Bahai Rights sem stendur ađ baki ţessu myndskeiđi.

Helgistund í kvöld

Jćja, ţá er komiđ ađ ţví. Í kvöld kl. 20:00 verđur helgistund á heimili okkar Erinar. Viđ stefnum ađ ţví ađ hafa a.m.k. eina slíka í mánuđi. Ţema kvöldsins verđur „uppeldi barna“. Hér er tilvitnun sem ég fann eftir 'Abdu'l-Bahá sem e.t.v....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband