Fćrsluflokkur: Trúmál

Dagbók pílagrímsferđar - dagur 2

Upphafsfćrsla ferđadagbókar Dagur 2 - 17. mars 2008 – mánudagur Viđ vöknuđum eldsnemma, eđa kl. 05:45 og náđu ţví ekki ađ fá okkur morgunmat á hótelinu. Viđ tókum Carmelit-neđanjarđarlestina niđur fjalliđ og fórum út á massadastrćti og gengum ţađan...

Dagbók pílagrímsferđar - Dagur 1

Upphafsfćrsla ferđadagbókar Dagur 1 - 16. mars 2008, sunnudagur 07:15: Vekjaraklukkan hringdi. Ég hafđi sko lítinn áhuga á ađ vakna! Ţađ hafđi verđi frekar kalt í herberginu ţrátt fyrir ađ lofthitunartćkiđ fyrir ofan gluggann okkar hefđi veriđ í gangi og...

Dagbók pílagrímsferđar - komiđ til Haifa

Upphafsfćrsla ferđadagbókar Á leiđinni - 15. mars 2008, laugardagur „Vá, ţetta eru há fjöll!" sagđi Erin og leit á skjáinn í sćtisbakinu fyrir fram sig og skođađi landakortiđ sem ţar var og litlu flugvélina sem ţá stundina markađi stađsetningu...

Dagbók pílagrímsferđar

Inngangur Hér á eftir fer dagbók pílagrímsferđar minnar og eiginkonu minnar, Erin Mae Kinghorn, til Bahá’í helgistađanna í Haifa og ‘Akká , Ísrael í mars áriđ 2008. Ég birti hana hér á blogginu mínu ásamt myndum fólki til fróđleiks og...

Krafinn um ađ gera grein fyrir eigin glćpum

Alţjóđlega bahá'í samfélagiđ , ásamt tveimur öđrum mannréttindasamtökum, hefur gefiđ út sameiginlega fréttatilkynningu ţar skorađ er á Mahmoud Ahmedinejad ađ bregđast viđ alvarlegri mismunun og mannréttindabrotum gegn eigin ţegnum í heimalandi sínu er...

Heimili brennd af svipuđum ástćđum

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvađ kemur út úr ţessu máli en ţegar menn snúa frá islam til annarrar trúar er litiđ svo á ađ viđkomandi hafi gerst sekur um fráfall frá trúnni en lög islam varđandi fráfall (enska: apostasy ) kveđa á um dauđarefsingu. Ţetta er...

Gleđilegt nýtt ár!

„Bíddu? Er ekki svolítiđ seint ađ óska okkur ţess?" hugsa án efa einhverjir. En ekki fyrir mig. Í kvöld, 20. mars kl. 18:00 hefst bahá'í nýáriđ, Naw-Rúz . Bahá'íar um allan heim halda ţennan dag hátíđlegan en hann markar jafnframt lok 19 daga...

Föstudagur og síđasti föstudagur í föstu - föstusaga 3 og 4

Ég bara stóđst ekki mátiđ međ ţennan titil! Jamm, ţađ er föstudagur og síđasti dagur föstumánađarins 'alá (upphafning) . Eins gott ađ koma út síđustu skondnu föstusögunum sem ég lofađi. Hin fyrri verđur ađ teljast til ţess sem kallast „urban myth"....

Góđar fréttir frá Egyptalandi!

Loksins er eitthvađ gott ađ frétta af skilríkjamálinu í Egyptalandi. Eins og ég hef áđur fjallađ um hafa bahá'íar í Egyptalandi stađiđ í málaferlum vegna ţess ađ ţeir hafa ekki mátt skrá rétt trúarbrögđ á nafnskírteini sín, en ţessi skírteini eru mjög...

Skondin föstusaga 2

Ég lofađi ađ birta skondnar föstusögur hér á blogginu. Hér er ein sem kona ein sendi mér nýveriđ. Hún gerđist fyrir nokkuđ löngu síđan ţegar hún og mađurinn hennar voru nýorđnir bahá'íar og ţau vissu lítiđ út á hvađ fastan gengi. En ţau vildu auđvitađ ađ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband