Íran - lag um frelsi

Ţessar fréttir minna nokkuđ á byltinguna 1979 og sýna svo ekki verđur um villst ađ ţađ eru fleiri en bahá'íar sem eru kúgađir af stjórnvöldum ţar í landi. 

Ein írönsk vinkona mín á facebook hefur nýlega samiđ lag ásamt vinkonu sinni. Ég varđ forvitinn og spurđi hana nánar um lagiđ. Hún segir ţađ samiđ til stuđnings írönskum bahá'í ungmennum sem er meinađ um ćđri menntun vegna trúar sinnar. Hún segir eftirfarandi um lagiđ:

This is a song about being free... As the chorus says: be free, pray free, live free, let me let me...

The chorus then goes on to repeat those words in Farsi.

It was written by Tara Ellis and myself and produced by Benny Cassette. Our hope was for enough people to listen to it so that it would eventually reach the ears of the youth in Iran. To give them hope and let them know we are thinking of them.

All the Farsi verses are translations of the English verses. Tara sings the English and I sing the Farsi.

Textinn er svohljóđandi:

I know I was given gifts to share with the world.

I know there's a reason, my existence in this world.
I want to love from my heart, I want to shine from my soul, I want to say my truth, I want to see the unkown.
 

Persneskan er ţýđing á enska textanum.

Heyra má lagiđ hér til vinstri í tónlistarspilaranum.

Sjá nánar fyrri bloggfćrslur um bahá'íana í Íran:

Krafinn um ađ gera grein fyrir eigin glćpum 

Murder with impunity – vídeó

Viđbrögđ viđ úrskurđi saksóknara Írans 


mbl.is Átök í Teheran
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband