Verđur réttađ yfir bahá’í sakborningunum í dag?

Samkvćmt munnlegum heimildum verđur réttađ yfir sjö manna hópi forystumanna bahá'í samfélagsins í Íran á dag, 11. júlí, í deild nr. 28 viđ íranska byltingarréttinn. Sjömenningarnir eiga yfir höfđi sér dauđadóm fyrir „trúarspjöll" og „ađ útbreiđa spillingu á jörđinni" , en ţeir hafa veriđ í haldi frá ţví í maí í fyrra. Allan ţann tíma hafa ţau ekki fengiđ ađ hitta verjanda sinn, nóbelsverđlaunahafann Shirin Ebadi, en hún var gerđur ađ heiđursdoktor viđ Háskólann á Akureyri fyrir nokkru.

Bahá'íar á Íslandi koma ţví saman í dag af ţví tilefni og biđja fyrir trúsystkynum sínum. Ég og Erin munum vera međ bćnastund heima hjá okkur kl. 20:00 og eru allir velkomnir sem vilja biđja međ okkur (veit ađ fyrirvarinn er skammur ...en hef ekki komist í bloggiđ fyrr en nú).

Fréttatilkynning Bahá'í samfélagsins á Íslandi

[Reyndar var ég svo rétt í ţessu ađ lesa ađ réttarhöldunum hafi veriđ frestađ. Sjá nánar á www.iranpresswatch.org]


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband