Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Gleðilegt nýtt ár!

„Bíddu? Er ekki svolítið seint að óska okkur þess?" hugsa án efa einhverjir. En ekki fyrir mig. Í kvöld, 20. mars kl. 18:00 hefst bahá'í nýárið, Naw-Rúz . Bahá'íar um allan heim halda þennan dag hátíðlegan en hann markar jafnframt lok 19 daga...

Kýs þannig annað kvöld

Það vill svo skemmtilega að ég er að fara kjósa í persónukjöri annað kvöld. Annað kvöld fer nefnilega fram kosning á fulltrúum úr Suðvesturkjördæmi til Landsþings bahá'ía á Íslandi. Nítján fulltrúar allstaðar að af landinu kjósa svo níu meðlimi Andlegs...

Eining mannkyns og loftslagsráðstefnan í Poznan

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur nefnir nýlega í bloggi sínu um loftslagsráðstefnuna í Poznan hafi ekki hlotið mikla umfjöllun í fjölmiðlum. Ég hnaut um það einnig og velti fyrir mér af hverju maður hefði ekki heyrt meira um hana þegar ég las frétt...

Mofi um bahá'í trú og umritun og framburð

Mofi birti færslu á blogginu sínu um bahá'í trúna og finnst hún órökrétt. Ég reyndi að svara gagnrýninni. Sjá færsluna hér og kommentið mitt er númer fimm. Eitt sem ég fjallaði ekki um í svari mínu var af hverju svo erfitt er að stafa nafn trúarinnar....

Fyrirlestur um trú og vísindi

Á sunnudaginn nk. kl. 16:00 verður haldinn fyrirlestur í Bahá'í miðstöðinni, Öldugötu 2 Reykjavík um samspil trúar og vísinda. Það er Dr. Jamshid Khatamian sem er vísindamaður sem sérhæfir sig í vetnismálsamböndum og situr einmitt ráðstefnu sem fer fram...

„Bahá'í stjórnskipulagið og hugmyndin um ríki Guðs“ - viðtal

Jæja, Rósin, fréttabréf Bahá'í samfélagsins í Reykjavík birti „viðtal“ við mig (raunar varð ég að lagfæra spurningarnar sjálfur, hehh ). Þar sem ég á því að nokkru leiti að þakka bloggsamræðum við Mofa og Hauk leyfi ég mér að birta það hér....

„Á hans herðum mun höfðingjadómurinn hvíla“

Mofi vitnaði í vel þekkta tilvitnun úr Biblíunni, nánar til tekið Jesaja 9:1-5 þar sem þessi orð koma m.a. fyrir: 1 Sú þjóð, sem í myrkri gengur, sér mikið ljós. Yfir þá sem búa í landi náttmyrkranna skín ljós. ... 5 Því að barn er oss fætt, sonur er oss...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband